31.7.2012 | 14:12
Hákarl
Einu sinni fór ég í fjallgöngu með einum landa mínum. Eina nestið sem hann var með var hákarl og bauð hann okkur óspart af þessu. Það var svolítið gaman að eta þetta meðan gengið var á Vaðalfjöllin.
Versti matur sem ég hef smakkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Örn Thorlacius
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög gott að fá sér einn og einn bita með þorramatnum, af hákarli. Kæstur og góður. En að líkja þessu við beitu í beituboxi sem hefur verið í sólinni í marga daga er full gróft.
Margt verra en hákarl.
Einar (IP-tala skráð) 1.8.2012 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.